Vörulýsing
Þessi áhrifaríki örfíni úði – sem inniheldur einstaklega rakagefandi snæsvepp – er ómissandi til að gera húðina fyllri og meira geislandi.
Græðir húðina, hvar og hvenær sem er. Gott er að úða á andlitið beint eftir hreinsun, fyrir aukinn raka.
Einnig hægt að nota á eftir rakakremi, yfir farða og í dagsins önn – þannig færðu samstundis yfir 90% rakaaukningu*, þökk sé snæsvepp og reishi-svepp, sem verja viðkvæma húð.
Agnarsmáir dropar sogast inn í húðina við snertingu og fríska hana einstaklega vel.
*Klínískar prófanir hjá 19 konum strax eftir notkun á vörunni.
Notkunarleiðbeiningar
Úðaðu vörunni á andlitið, hvar og hvenær sem þér hentar.
Frábært eftir hreinsun eða maska, sem rakalag og jafnvel yfir förðun.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.