Vörulýsing
Vökvaðu húðina. Hafðu þetta frískandi andlitssprey með þér hvert sem þú ferð. Barmafullt af raka og virku aloe vera, en ekki dropa af olíu. Endurbyggir rakajafnvægi húðarinnar, mýkir og sefar í hvelli.
Notkunarleiðbeiningar
Haltu í 10–12 cm fjarlægð frá andlitinu. Lokaðu augunum og spreyjaðu létt. Got sem viðbót við rakakremið, undir eða yfir farðann. Gættu þess að spreyja ekki í augun.