Vörulýsing
Einstaklega rakagefandi andlitskrem sem róar húðina samstundis, minnkar sýnilega roða og sefar viðkvæma húð.
Kremið inniheldur Mega-Mushroom-blönduna frá dr. Weil, en hún inniheldur gerjaða chagasveppi, cordyceps-, coprinus- og reishi-sveppi, en einnig hafþyrni,
og róar húðina í einum hvelli.
Roði í húðinni minnkar einnig verulega og varnir húðarinnar gegn umhverfisþáttum sem valda öldrun styrkjast.
Andlitskremið hentar einnig fyrir viðkvæma húð.
Helstu innihaldsefni:
• Chaga er öflugt úrræði gegn húðertingu og inniheldur sérhæfð andoxunarefni.
• Reishi er öflugur gegn húðertingu, linar óþægindi og róar húðina samstundis.
• Cordyceps hafa verið notaðir til að meðhöndla þreytu í bæði hefðbundnum kínverskum og hefðbundnum tíbetskum lækningum.
Chaga er almennt álitinn vera í jafnvægi milli yin og yang.
• Hafþyrnir hefur öfluga virkni gegn húðertingu og er því vinsæll í „húðarneyðartilvikum“. Hafþyrnir inniheldur öflug andoxunarefni.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á kvölds og morgna, eftir að þú notar serum.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.