Vörulýsing
Alkóhóllaust, rakagefandi húðkrem sem róar húðina og gefur henni frísklega og notalega tilfinningu. Gefur húðinni samstundis raka, með kjarna úr squalene og sólblómafræjum, og gerir hana raka og hraustlega.
Styrkir viðnámsþrek húðarinnar og minnkar sýnilega ertingu og roða, með Mega-Mushroom-blöndunni frá dr. Weil, en hún inniheldur chaga-, cordyceps-, coprinus- og reishi-sveppi, auk hafþyrnis, mjólkursýrugerla og camelina-olíu. Húðin verður þegar í stað hraustlegri og frísklegri.
Hentar vel fyrir viðkvæma húð sem ertist auðveldlega.
Helstu innihaldsefni:
- Chaga er öflugt úrræði gegn húðertingu og inniheldur sérhæfð andoxunarefni.
- Reishi er öflugur gegn húðertingu, linar óþægindi og róar húðina samstundis.
- Cordyceps hafa verið notaðir til að meðhöndla þreytu í bæði hefðbundnum kínverskum og hefðbundnum tíbetskum lækningum.
- Chaga er almennt álitinn vera í jafnvægi milli yin og yang.
- Blekilsveppur er rómaður fyrir öfluga andoxandi virkni og róar og sefar húðina.
- Hafþyrnir, sem er berjategund frá Kína, hefur öfluga virkni gegn húðertingu og er því vinsæll í „húðarneyðartilvikum“.
- Varan inniheldur öflug andoxandi efni.
- Mjólkursýrugerlar eru gerjaðar örverur sem eru vinsælar vegna styrkjandi eiginleika þeirra fyrir húðina.
- Camelina-olía er unnin úr plöntunni í blóma og er rómuð fyrir sína mörgu kosti.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olíu, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA.
Notkunarleiðbeiningar
Vættu bómullarskífu með vörunni og strjúktu blíðlega yfir andlit og háls. Vöruna má einnig að nota til að fjarlægja augnfarða sem er ekki vatnsheldur. Ekki þarf að skola af með vatni. Notaðu því næst meðferðarvöru, serum eða krem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.