Vörulýsing
Djúphreinsandi gel/froðu andlits- og farðahreinsir sem hjálpar til við að hreinsa húðina og hreinsa burt olíu sem á það til að stífla húðholurnar. Minnkar sýnilegar húðholur töluvert á aðeins einni viku. Inniheldur meðal annars 1% Salisýru og Bambus Kol og gefur ferskan myntu ilm. Þurkar ekki húðina heldur skilur hana eftir mjúka og tilbúna fyrir krem.
Salicylic Acid 1%: Eitt af árangursríkustu innihaldsefnunum til að hreinsa unglingabólur eða bólur.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið á raka húðina kvölds og morgna þar til freyðir. Skolið síðan af með vatni. Forðist augnsvæði. Fylgið á eftir með ykkar rakakremi.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.