Vörulýsing
Mildur en djúphreinsandi gel hreinsir sem hentar öllum húðtýpum. Hreinsar vel af farða, mengun og önnur óhreinindi.
Tvennskonar virkni úr sömu formúlunni, salisýlsýra og bambus perlur gera hreinsunina öflugri en samt nógu milda til að nota daglega.
Skilur húðina eftir mjúka, slétta, endurnærða og ljómandi.
Notkunarleiðbeiningar
Berið hreinsinn á raka húðina og nuddið með hringlaga hreyfingum.
Hreinsirinn freyðir þegar hann kemst í snertingu við vatn.
Forðist augnsvæði. Skolið af með vatni og fylgið eftir með góðu rakakremi.