Vörulýsing
Andoxandi serum sem verndar húðina gegn bláu ljósi og skilur húðina eftir ljómandi.
Inniheldur IonPlex tækni, japanska malurt og blöndu af ofurávöxtum sem verja húðina gegn 98% af oxandi streituvöldum sem koma vegna blá ljóss og annara umhverfisáreita. Hver dropi eykur teygjanleika og stinnir húðina sem gerir húðina unglegri og ljómandi. Hægt er að nota serumið eitt og sér eða áður en notað er örstraumstæki.
Helstu ávinningar:
- Einstök blanda sem inniheldur IonPlex tækni ásamt kjarna úr grænu tei og blöndu af ofurávxöxtum, eins og bláberjum, gárasnjóberjum og trönuber.
- Endurlífgar húðina og eykur teygjanleika.
- Hægt að bera á áður en notað er örstraumstæki til að auka virkni meðferðarinnar
- Hrein formúla, ilmefnalaus
Notkunarleiðbeiningar:
NuFACE Protect+Tighten Super Antioxidant Booster Serum virkar vel til að auka árangur örstraumsins eða einn og sér.
HREINSAÐU: Með olíulausum andlitshreinsi.
AUKTU VIRKNI: Settu nokkra dropa á fingurgóma og nuddaðu á hreina og þurra húð þar til formúlan hefur alveg gengið inn í hana.
VIRKJAÐU: Berðu lag á borð við maska af þínum uppáhalds NuFACE Microcurrent Activator á hvert svæði fyrir sig.
LYFTU: Framkvæmdu rennsli eða hald með þínu uppáhalds NuFACE-örstraumstæki.
AÐ LOKUM: Berðu augnkrem og rakakrem á húðina og ekki gleyma sólarvörn!
Fylgdu meðferðinni eftir með eftirlætis serumi þínu, andlitskremi og sólarvörn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.