Vörulýsing
Gufuvél með hátíðnitækni til að gefa húðinni djúpan raka ásamt því að opna húðholur fyrir mjúka og ljómandi húð.
Inniheldur tvær hitastillingar til að henta hvaða húðviðkvæmni sem er. Lögunin og stærðin á gufuvélinni gerir það að verkum að gufan nær yfir stærra meðferðarsvæði, en einnig er hægt að stilla hausinn eftir sínu höfði.
Hátíðnitæknin minnkar stærð vatnssameindanna sem myndar microgufu til að hreinsa betur húðina, undirbúa hana og gefa henni djúpan raka.
Hentar fyrir allar húðtýpur, sérstaklega fyrir þá sem eru með stórar húðholur og yfirborðsþurrk. Tækið gerir það að verkum að vörur sem eru notaðar á eftir fara enn betur í húðina. Skilur húðina samstundis eftir rakamikla, ljómandi og mjúka.
Hvað er innifalið?
- DRx Pro Facial Steamer
- Notendaleiðbeiningar
- Hleðslusnúru
Aðgerðir og ávinningur tækisins:
- Hátíðnitækni
- Minni vatnssameindir fyrir dýpri raka
- Tvær hitastillingar
- Breiður haus sem hægt er að stilla
- Meiri gufa sem fer yfir stærra meðferðarsvæði
- Bakteríudrepandi filma innan í tækinu
- Kemur í veg fyrir að bakteríur byggist upp í tækinu
- Power takkinn gefur til kynna hitastigið á gufunni: ljósappelsínugult fyrir hlýa gufu og bleikt fyrir heita gufu.
- Auðvelt að fylla á vatnstankinn
- Slekkur á sér sjálfkrafa
- Tryggir öryggi og gerir ráð fyrir 15 mínútna meðferðartíma
Notkunarleiðbeiningar
Fylltu tankinn með krana-, eimuðu eða hreinsuðu vatni. Eftir að hafa þrifið húðina kveikiru á tækinu, ýttu einu sinni á takkann fyrir hlýa gufu en tvisvar fyrir heita gufu. Gufaðu andlitið í allt að 15 mínútur. Fylgdu því eftir með Alpha Beta Peel, Dr. Dennis Gross serumi og rakakremi að eigin vali.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.