Vörulýsing
Lash Sensational Sky High maskarinn í fallega glitrandi lit sem hægt er að nota einan og sér eða yfir svartan/litaðan maskara fyrir hátíðlegt útlit.
Burstinn er hannaður til að ná til allra augnháranna þeirra löngu og þeirra stuttu og lyftir þeim upp hærra en þig hefði nokkur tíman órað fyrir.
Maskarinn hentar viðkvæmum augum en formúlan er án allra ertandi innihaldsefna.
Notkunarleiðbeiningar
Berið maskarann á augnhárin frá rót og útí enda. Setjið fleiri umferðir til að fá meira umfang.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.