Vörulýsing
Náttúrulegur svitalyktaeyðir sem veitir frískleika og dregur úr lykt allan daginn. Calendula, kamilla, mynta og salvía hafa bakterídrepandi eiginleika ásamt því að róa svæðið.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun,og eru ekki prufaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina, þurra húð eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.