Vörulýsing
Fallegur highlighter sem hentar frá ljósri til meðal-dökkri húð. Talklaus, steinefnabundin formúla sem gefur húðinni fallegan ljóma, er rík af nærandi innihaldsefnum og blandast auðveldlega við áferð húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á svæði sem þið viljið að fái extra ljóma eins og kinnbein, augabrúnabein, nefbrú og yfir efri vör. Gott að nota lítinn bursta eða fingurinn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.