Vörulýsing
Þessi hárnákvæmi, þægilegi og „Cruelty Free“ varablýantur inniheldur Primer Oil-blöndu og er prófaður í Smashbox Studios. Farðaðu, mótaðu og undirstrikaðu varirnar í einni svipan.
Kostir:
• Hárnákvæmur varablýantur
• Notaðu hann sem varablýant eða á allar varirnar sem grunn fyrir varalit
• Veldu lit sem fer vel við náttúrulegan lit varanna, eða uppáhalds varalitinn þinn
• Inniheldur hina rómuða Primer Oil-blöndu, sem tryggir að varaliturinn rennur auðveldlega á varirnar og veitir vellíðan
Notkunarleiðbeiningar
Mótaðu útlínur varanna eða notaðu á allar varirnar sem grunn fyrir aðra liti. Notaðu svo Be Legendary Prime + Plush Lipstick-varalitinn. FAGFÓLKIÐ OKKAR NOTAR LÍKA
1.Be Legendary Prime + Plush Lipstick
2.Halo Tinted Moisturizer
3.The Original Photo Finish Smooth & Blur Primer
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.