Vörulýsing
Gefur ferska litablæju og ljóma. Húðin virðist heilbrigð, jafnari og ásýndin verður bjartari. Fínar línur minnka með rakagjöf og þreytumerki minnka sjáanlega.
Notkunarleiðbeiningar
Berist á húð á eftir La Mer rakakremi. Forðist augnsvæði. Má nota undir Soft Fluid Long Wear Foundation SPF 20 eða yfir The Perfecting Primer. Fáanlegt í 4 fallegum litum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.