Vörulýsing
Róar, verndar, styrkir og mýkir húðina og gefur henni enn meiri raka. Rakastillir húðina og minnkar olíuna í húðinni. Þetta er síðasta skrefið fyrir rakakremið. Létt mjólkukrennt. Lykil innihalds efni – kraftaverkaseyði ( Miracle Broth), þara, soja, kalkþykkni
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húð á eftir serumi. Notið tvær pumpur yfir andlit og háls. þrýstið inn í húðina með fingrum og berið síðan rakakremið yfir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.