Andlitshreinsir sem hentar sérstaklega vel fyrir venjulega til feita húð. Hreinsirinn inniheldur sjávarsalt ásamt grænum leir og appelsínuolíu. Deep Green hreinsar húðina og vinnur gegn umfram olíu í húðinni án þess að þurrka hana.
Hreinsirinn inniheldur ekki sápi og hefur rétt pH-gildi fyrir húðina.
Notkun:
Bleyttu andlitið og kubbinn. Nuddaðu kubbnum milli handanna og leggðu hann svo frá þér. Nuddaðu nú andlitið með höndunum og skolaðu það síðan vandlega með vatni. Endurtaktu ef þarf.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.