Lýsing
Stök augnhár sem eru pöruð saman í 2-3 vængi til þess að auðvelda ásetningu. Hægt er að leika sér með augnhárin og setja nokkur til enda augnanna eða þekja augnhárin alveg.
Lítið lím fylgir með.
Ásetning
- Veljið hversu mörg stök augnhár þið kjósið að nota.
- Berið lím á augnhárin.
- Bíðið í 20-30 sek þar til að límið byrjar að þorna.
- Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure : berið augnhárin upp við rót augnhára ykkar og leggið þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
- Lagfærið augnhárin svo að þau falli alveg að ykkar augnlokum.

The Ordinary - Niacinamide 5% Face and Body Emulsion
Sisley Paris - Exfoliating Enzyme Mask
Clarins - Hand and Nail Treatment Cream
Kiss - Lash - Couture - Venus
Bodyologist - Glow Duo Set
Clarins - Crayon Khôl 









Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.