Vörulýsing
Þetta er bylting fyrir augnhárin. Áhrifin eru stórfengleg. Þessi tággranni bursti fer fram úr öllum væntingum.
Augnhárin fá ríkulegan skammt af maskara sem lengir ótrúlega og lyftir hárunum. Hár fyrir hár – burstar, mótar og greinir sundur. Auðvelt í notkun fyrir allar stærðir og lögun augna.
Endist vel:
- 24 klukkustundir
- Þolir svita og raka
- Sáldrast ekki
- Kámast ekki.
Falleg augnhár slá alltaf í gegn. Vertu í fararbroddi í byltingunni. Allar sem hafa prófað eru stórhrifnar.
95% fannst augnhárin verða þykkari um leið 92% fannst augnhárin lengjast og lyftast 92% fannst augnhárin strax verða svipmeiri og mótaðri Í notandakönnun hjá 106 konum, eftir daglega notkun í eina viku.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á augnhár frá rótum að enda. Greiddu í gegn með burstanum. Byggið upp þykktina eftir óskum. Fjarlægðu með því að bleyta augnhárin með volgu vatni. Ekki toga í eða nudda augnhárin. Leyfðu vatninu að bleyta augnhárin alveg (15-20 sekúndur). Maskarinn mun losna af. Þurrkaðu varlega með bómullarskífu eða þurrku eða skolaðu í burtu með vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.