Vörulýsing
Fáðu þéttari og stinnari húð með ljóma. Allt með sömu áferðinni.
Húðin er sjáanlega þéttari og stinnari á 3 lykil svæðum:
- Kinnum
- Broslínum
- Kjálkalínum
BREIÐVIRK SÓLARVÖRN, UVA/UVB
Þetta rakakrem sem vinnur gegn öldrun húðar með SPF25 og andoxunarefnum sem hjálpa til við að verja húðina gegn skaðlegum áhrifum sólargeisla og öðrum umhverfisþáttum.
Af hverju að nota krem með sólarvörn? Með því að verja húðina með breiðvirkri vörn hindrar þú ótímabæra öldrun hennar þar á meðal línur, hrukkur, litabreytingar og minnkun á þéttni hennar sem orsakast af sól.
YOUTH POWER INNIHALD
Tækni sem örvar kollagen framleiðslu.
Seyði úr Hibiscus Morning Bloom
Vísindamenn uppgötvuðu að Hibiscus blóm eru mjög kollagen örvandi séu þau tínd snemma morguns. Síðan teku rvið 83 daga ferli til að gera þetta kröftuga kollagen eflandi seyði.
Moringa seyði
Oft líka kallað kraftaverka tré svo áhrifaríkt er það í baráttunni við ótímabæra öldrun. Cactus stofnfrumu seyði og Hyaluronic sýrur gefa húðinni 72 stunda raka. Húðinverður sterkari, nærðari og rakamettuð.
Létt, silkimjúk og nærandi áferð.
Olíulaust. Gengur fljótt inn í húðina.
• 95% sögðu kremið ganga fljótt og djúpt inn í húðina.
• 92% sögðu að kremið skildi ekki eftir sig leyfar á húðinni.

Maybelline - Instant Anti Age Eraser Concealer Color Corrector 152 Purple
Nip+Fab - Mandelic+Charcoal Serum
Alessandro - Brown Metallic
Sisley Paris - Eyeshadow Smudge Brush
Maybelline - Colossal Mascara Go Extreme Very Black
Maybelline kaupauki
Nip + Fab - Retinol Sheet Mask 


Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.