Vörulýsing
Fágætur lúxus. Fágæt orka. Frá fyrstu snertingu mun þetta flauelskennda, ákaflega endurnærandi krem færa þig í alveg nýjan lúxusheim. Og nú hefst umbreytingin. Kraumandi orka. Geislandi lífskraftur. Náttúrulegt kollagen styrkist, en byltingarkennd, formmótandi tækni myndar unglegri andlitsdrætti. Húðin virðist ljóma, húðliturinn verður jafnari og tærleiki og ljómi eru endurheimt. Þrungið krafti frá svartri demantatrufflu, sem er einn fágætasti fjársjóður náttúrunnar. Umbreytingin á sér stað í leynilegu ferli og skilar hreinum og dýrmætum kjarna. Auðgað með einstökum Black Diamond-trufflukjarna sem tekur 10.000 klukkustundir að búa til.
Framleitt með tækni framtíðarinnar sem stuðlar að frumuendurnýjun og er ætlað að viðhalda æskuljóma húðarinnar. Húðin umbreytist: Hún fær aukinn ljóma, áferðin verður fallegri og stinnari og húðliturinn jafnari. Öðlastu einstaka fegurð. Hentar sérstaklega þurri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.