Vörulýsing
„Láttu augnsvæðið ljóma“
Þetta létta augnserum með háþróuðu seyði úr svörtum trufflum gengur hratt og vel inn í húðina og umbreytir henni þannig að hún ljómar, verður stinnari og fallegri.
SAMSTUNDIS:
• Upplifðu að þroti minnkar um leið og serumið er borið á húðina með meðfylgjandi áhaldi.
2 VIKUR:
• Línur virðast minni.
• Húðin er sléttari.
• Húðlitur er jafnari.
4 VIKUR:
• Dökkir baugar virðast minni.
• Augnsvæðið virðist sléttara.
Dýrmætur kjarni úr svartri perigord-trufflu fyllir þig orku. Augnsvæðið virðist bjartara og húðin tærari og stinnari. Dökkir baugar og þroti minnkar og augnsvæðið verður frísklegra og endurnært. Áhaldið sem notað er, er með mörgum hliðum og nuddeiginleika sem hefur svalandi áhrif og milda örvun. Kjarni úr svartri perigord-trufflu er einn fágætasti fjársjóður náttúrunnar, sem hefur verið umbreytt, í leynilegu framleiðsluferli, í hreint og kraftmikið orkuskot fyrir húðina. Re-Nutriv. Fylltu lífið af einstakri fegurð.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.