Vörulýsing
CC Crème er kóresk húðvara, sem gefur umbreytandi áferð. Formúlan inniheldur litahylki sem jafna húðtóninn náttúrulega. Það blandast húðinni og veitir létta þekju, jafnar húðlit og gefur náttúrulegan, geislandi ljóma.
Formúlan inniheldur hrein innihaldsefni. Aðal innihaldsefnin eru hýalúrónsýru sem veitir tafarlausa raka í allt að 24 klukkustundir og 2% Centella Asiatica sem sefar og mýkir. Eftir 28 daga er húðin sýnilega betri, rakameiri og fallegri.
CC kremin eru Vegan og hafa sólvörn SPF30.
Helstu eiginleikar:
• Gefur þunna náttúrulega þekju.
• Gerir áferð húðarinnar heilbrigðari og fallegri.
• Eykur útgeislun húðarinnar.
• Mýkir húðina og dregur úr sýnileika á þurrum línum sem geta myndast á húðinni.
• Fyllir húðina af raka.
• Veitir breiðvirka SPF30 sólarvörn.
CC Crème er fáanlegt í 6 fallegum litum:
• Porcelain – fyrir mjög ljósa húð.
• Clair – fyrir ljósa húð.
• Doré – fyrir ljósa til miðlungs húð.
• Caramel – fyrir miðlungs til matta húð.
• Deep – fyrir matta til dökka húð.
• Rich – fyrir mjög dökka húð.
Prófað undir eftirliti húðlækna. Stíflar ekki húðholurnar.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andlit og háls og dreifið vel úr kreminu með höndunum. Best er að vinna litinn út frá miðju andlitsins. CC kremið er hægt að nota eitt og sér eða á eftir öðru dagkremi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.