Vörulýsing
Varameðferð í serumformi. Endurnýjar. Rakamettar og gefur góða fyllingu í varirnar og fallegan glans. Þessi nærandi formúla inniheldur Extra Plump Complex. Formúlan er með blöndu af rakastyrkjandi jurtaolíum og rakagefandi innihaldsefnum. Formúlan veitir 24 klst raka, varirnar hafa háglans og líta út fyrir að vera fylltari í 8 klst.
Notkunarleiðbeiningar
Berið Extra Plump Lip Serum undir eða yfir uppáhalds varalitinn fyrir betri endingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.