Vörulýsing
Rakabomba fyrir varirnar sem má nota bæði á daginn og yfir nóttina. Mýkir, losar húðina við varaþurrk og heldur vörunum vel nærðum og mjúkum. Varasalvinn virkar vel bæði til að viðhalda raka í vörunum og næra þær en einnig til að undirbúa varirnar fyrir förðun.
Létt en öflugur varasalvi sem hentar að nóttu sem degi. Sérlega fjölvirk meðhöndlun sem sléttir, vinnur gegn þurrki og gerir varirnar mjúkar og daggarfrískar. Veitir fyllingu, raka og næringu sem tryggir mjúkar og teygjanlegar varir. Fjölvirk meðhöndlun sem nýtist hvenær sem vera skal til að næra og slétta varirnar samstundis og búa þær undir förðun.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu á varirnar jafnt á nóttu sem degi. Notaðu vöruna til að auka raka samstundis og sem varasalvagrunn. Notaðu vöruna sem maska yfir nótt eða sem 5 mínútna maska til að næra varirnar áður en þú setur varalitinn á. Gott að vita: Prófað af húðlæknum og augnlæknum. Inniheldur engin ilmefni.