Vörulýsing
Nærandi augnkrem sem veitir mikinn raka og næringu, mýkir út línur og jafnar húðlit á augnsvæðinu.
Hverjum hentar vara?
Augnkremið hentar 45+ hentar vel húð sem er þurr og er byrjuð að mynda línur.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna á hreina húð. Berist á húð með fingurgómi baugfingurs með léttum strokum í kingum augað.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.