Vörulýsing
Einstaklega rakamikið og nærandi dagkrem sem stuðlar öflugri frumuendurnýjun og náttúrlegri endurnýjun kollagens í húðinni.
Hverjum hentar vara?
Dagkremið hentar 45+, hentar vel húð sem er þurr og er byrjuð að mynda línur.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á morgnana á hreina húð eða á eftir serumi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.