Kraftmikil húðendurnýjun byggð á retínóli sem framkvæmd er í einu skrefi til að bæta ásýnd hrukkna og endurheimta þéttari ásýnd.
Þessi nýja leið til að endurnýja húðina, með klínískum skammti af retínóli, bætir áferð húðarinnar með því að leysa upp dauðar húðfrumur og hraða náttúrulegu endurnýjunarferli húðarinnar til að fá samstundis sléttara og ljómandi yfirbragð og draga úr ásýnd fínna lína og hrukkna. Haltu húðinni í jafnvægi með endurnærandi samsetningu rakagefandi efna.
Helstu innihaldsefni:
- Ferúlík-sýra er andoxunarefni af plöntuuppruna sem eykur áhrif annara andoxunarefna.
- Mjólkursýra er alfa hýdroxý-sýra (AHA) sem flýtir fyrir endurnýjun húðfruma.
- Rehmannia glutinosa er andoxunarefni sem þrífst í súru umhverfi og hjálpar til við að sefa húðina og draga úr roða.
Í neytendarannsókn eftir 14 daga:
- 84% sáu áframhaldandi framför í ljóma húðarinnar með reglulegri notkun.
- 84% sáu framför í ásýnd húðgæða.
- 83% voru því sammála að andlitið virkaði sléttara og væri mýkra við snertingu.
Notkunarleiðbeiningar
Fyrir hámarksárangur skaltu nota vöruna 2-3 sinnum í viku að kvöldi til. Nuddaðu skífunni yfir hreina og þurra húð. Ef aukin næmni kemur upp skaltu nota vörunar sjaldnar og leyfa húðinni að aðlagast virkninni. Notaðu sólarvörn yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.