Vörulýsing
Varanæring til daglegrar notkunar fyrir mýkri, sléttari og fyllri varir. Þessi þrívíddar plumper fyllir varirnar samstundir og eykur nátturulegan lit vara þinna á sama tíma og hann endurheimtir rakahindrunina í vörunum og gefur þér rakafyllri og yngri útlítandi varir. Klínískt sönnuð formúla sem gefur samstundis búst í varirnar með fjórum þyngdum af hýalúrónsýru í mólmassa og blöndu af þrípeptíðum.
Varanæringin / gossinn gefur gljáa og inniheldur líka róandi og viðgerðarkrafta úr ektóín, bisabolól og tígrisgrasarseyði (centella) sem bæta sprugnar og þurrar varir á meðan trehalósa læsir inni rakann.
Helstu ávinningar:
- Endurheimtir rakalag húðarinnar.
- Gerir húðina þrýstnari og rakameiri.
- Húðin verður stinnari og fyllri.
- Sjáanlega fyllir upp í fínar línur.
- Stinnir og lyftir ásýnd slapprar húðar.
Helstu innihaldsefni:
- 4 þyngdir af hýalúrónsýru: Geanga inn í varirnar á mismunandi stigum til að skapa þrýstnari ásýnd í þrívídd og fylla ásýnd fínna lína.
- 2 peptíðprótein: Veita vörunum meira rúmmál, raka, mýkt og örva trefjafrumur til þess að framleiða meira kollagen og hýalúronsýru.
- Bisabolól, tígrisgras og ektóín: Styrkja, gera við og vernda varirnar gegn umhverfisáhrifum og veita þeim fyllra, rakameira og heilbrigðara útlit.
- Trehalósa: Sykur úr plöntum með raka-og andoxunareiginleika.
Notkunarleiðbeiningar:
Berðu á varirnar hvenær sem þér hentar, reyndu að fara ekki út fyrir. Það er eðlilegt að finna fyrir smá nálardofa við fyrstu notkun. Hægt er að nota einan og sér eða yfir varalit.
Klínískar rannsóknir:
100% sýndu framfarir á lit á vörum, útlínum og ummáli.
100% sögðu varirnar líta út fyrir að vera þykkari.
100% sögðu varirnar væru rakameiri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.