Vörulýsing
Hið nýja Multi-Active Day Gel hjápar til við að fyrirbyggja og sjáanlega leiðrétta fínar línur þökk sé myrothamnus-plöntukjarna. Þessi planta dregur úr áhrifum daglegra streituvalda og hjálpar húðinni að haldast slétt og ljómandi. Með tækni sem byggir á plöntukjörnum og nýjustu þróuninni í grasafræði þá draga þessar meðferðir sjáanleg úr fyrstu einkennum öldrunar húðarinnar, endurheimta ljóma, veita raka og viðhalda unglegri ásýnd húðarinnar.
Allar húðgerðir
Stærð: 50 ml
Berðu Double Serum á húðina á undan kreminu til að hámarka virknina gegn öldrunarmerkjum. Berðu það á húðina alla morgna á hreint andlit og háls með því að þrýsta því létt inn í húðina og vinna frá miðju andlits og út á við.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.