Vörulýsing
Næturkrem sem veitir húðinni raka og gerir hana þrýstnari ásýndar. Þetta krem er auðgað með hýalúrónsýru og lífrænum lífslaufum og veitir húðinni ákafan raka og gerir hana þrýstnari ásýndar. Í hjarta formúlunnar er „Hyaluronic Power Complex“ en það er tækni þróuð af Clarins til að hjálpa við að efla náttúrulega rakaframleiðslu húðarinnar og varðveita rakaforða hennar. Þar sem varnarlag húðarinnar er ekki jafn virkt á nóttunni og vatn gufar auðveldara upp þá inniheldur formúlan einnig skvalín af plöntuuppruna, sem styrkir hýdrólípíðfilmuna, og línufyllandi perlur sem slétta sýnilega úr hrukkum af sökum rakaskorts. Létt og kremkennd áferðin bráðnar samstundis inn i húðina og skilur hana eftir ljómandi þegar þú vaknar.
Allar húðgerðir
Stærð: 50 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.