Vörulýsing
Everyday Polisher er mildur og rakagefandi líkamsskrúbbur með nærandi innihaldsefnum sem koma í veg fyrir þurra húð auk þess að innihalda andoxunarefni.
Everyday Polisher er úr náttúrulegri sápu sem skapar þétta og mjúka froðu. Inniheldur lítil korn sem skrúbba húðina varlega og fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi úr húðinni auk þess að stuðla að heilbrigðum ljóma.
Má nota daglega og hentar öllum húðtegundum. Varan er 100% vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Everyday Polisher á að nudda á blauta húð um allan líkamann þar til mjúk froða kemur í ljós. Skolið vel og þerrið húðina.
Hægt er að nota Everyday Polisher eitt og sér, en til að hámarka áhrifin er gott að bera Instant Booster og Skin Drencher eða Night Glove á þurra húðina eftir skrúbbinn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.