Vörulýsing
Líkamsskrúbbur er nauðsynlegt fyrsta skref til að framkalla stinnari og yngri húð á líkamanum. Þessi endurnærandi og rakagefandi meðferð nuddar einnig burt dauðar húðfrumur með náttúrulegum bambus-ögnum og vott af engiferi. Þannig losnar yfirborð húðarinnar við óhreinindi og dauðar húðfrumur og við tekur nýtt upphaf. Sömuleiðis undirbýr líkamsskrúbburinn húðina undir þá meðferð sem á eftir fylgir.
Allar húðgerðir
Stærð: 200 ml
Nuddaðu yfir raka eða þurra húð 1-2 sinnum í viku með áherslu á gróf svæði á borð við olnboga, hné, fætur og læri. Hreinsið vel. Mælt með að nota fyrir ásetningu sjálfsbrúnku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.