Vörulýsing
Öflug og náttúruleg andlitsolía sem endurnærir húðina samstundis. Þróuð með hinum einstöku lífvirku örþörungum Bláa Lónsins sem búa yfir miklu magni næringarefna og vítamína, til að styðja við endurnýjun húðarinnar. Notaðu andlitsolíuna daglega til að auka ljóma húðarinnar og stuðla að sléttara og heilbrigðara yfirbragði hennar.
Algae Bioactive Concentrate Face Oil er silkimjúk andlitsolía sem nærir og sléttir húðina, eykur ljóma og dregur úr sýnileika fínna lína og hrukkna.
Létt áferð
Prófað af húðlæknum
Án ilmefna
Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
Hentar öllum húðgerðum og grænkerum
Lykilefni:
ÖRÞÖRUNGAR BLÁA LÓNSINS hafa nærandi, andoxandi og endurnýjandi eiginleika. Einkaleyfisvarðir blágrænþörungarnir finnast í einstöku vistkerfi Bláa Lónsins en þeir örva, varðveita og vernda kollagenforða húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið 4-6 dropa á hreina og raka húð, andlit og háls, á hverju kvöldi eða eftir þörfum.
Strjúkið olíunni mjúklega og þrýstið inn í húðina til að hámarka virknina.

Essie – Mademoiselle
Clarins - Hand and Nail Treatment Cream
Clinique - All About Eyes Rich
Clarins - Radiance-Plus Golden Glow Booster for Face
Nailberry - Cashmere
Kiss - Blooming Lash gerviaugnhár - Lily
Nailberry - The Hand Cream
Sisley Paris - Gentle Facial Buffing Cream
Mádara - HIS Face Cream
Popmask - Jet Setter Travel Popspots x12
Kiss - Lash - Couture - Venus
Sensai - Lifting Eye Cream
Essie – Bordeaux
Kaupauki Sensai
Sensai - Wrinkle Repair Eye Cream
essie - Gel Couture Blushed Metal 









Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.