Um Eylure
Eylure var stofnað árið 1947 af bræðrunum David og Eric Aylott, þekktum förðunarfræðingum í kvikmyndaheiminum. Bræðurnir hönnuðu gerviaugnhárin fyrir nútímakonuna sem sitt svar við eftirspurn um „aukahluti“ til þess að fullkomna farðanir í kvikmyndum. Markmið David og Eric Aylott var að auðga fegurð hverrar konu með því að fullkomna umgjörð augna hennar. Augnhárin setja punktinn yfir i-ið og eru ómissandi partur af förðun margra. Eylure hefur í fjölda ára sameinað gæði, úrval og fegurð.
ECO
Magnetic, Wild & Wispy og Most Wanted
1.530 kr.
1.810 kr.
1.290 kr.
Naturals
990 kr.
990 kr.
Fluttery Light
1.030 kr.
1.120 kr.
990 kr.
990 kr.
1.160 kr.
990 kr.
1.160 kr.
1.160 kr.
990 kr.
990 kr.
Eylure Luxe
1.810 kr.
1.520 kr.
1.520 kr.
1.520 kr.
1.520 kr.
Eylure LAsh-pro
1.220 kr.
1.400 kr.
Aukahlutir
950 kr.
990 kr.
Ásetning Augnhára
-
Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo að þau passi umgjörð augna þinna. Klippið alltaf augnhárin frá ytri krók augnanna til þess að halda forminu réttu.
-
Berið lím á augnhárin.
-
Bíðið í 20-30 sek þar til að límið byrjar að þorna.
-
Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: berið augnhárin upp við rót augnhára ykkar og leggið þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
-
Lagfærið augnhárin svo að þau falli alveg að ykkar augnlokum.



