Vörulýsing
Eylure Lash Case No.503 eru augnhár sem koma í fallegu boxi til að geyma þau í.
Þægindi er lykilatriði og því er augnhárabandið þunnt og sveigjanlegt sem auðveldar ásetningu.
Augnhárin eru handgerð, og hægt að nota allt að 10 sinnum. Með í pakkanum fylgir latex frítt augnháralím.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörð á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna.
Skref 2: Berið límið á bandið á augnhárunum.
Skref 3: Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna.
Skref 4: Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
Skref 5: Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.