Vörulýsing
Grænt til drapplitað krem með serum áferð sem dregur samstundis úr roða og hefur SPF35 vörn. Aðeins nokkrir dropar jafna lit húðarinnar og gefur henni fallegt og heilbrigt útlit.
Þessi vara er systur vara Cicapair Color Correcting Treatment. Hentar viðkvæmri húð.
Lykil innihaldsefni:
– Níasínamíð: hjálpar til við að bæta varnir húðarinnar
– Centella Asiatica (Tiger Grass): Náttúrulyf sem tígrisdýr rúlla sér upp úr til að hjálpa við að lækna sár þeirra.
– Sinkoxiíð og títantvíoxíð: Steinefna sólarvörn sem hjálpar til við að vernda húðina gegn sólarskemmdum
Notkunarleiðbeiningar
Hristið vel. Berðu á hreina, raka húð.
Settu 2-3 dropa á fingurgómana og þrýstu inn í húðina.
Formúlan bráðnar inn í húðina og breytist úr grænum lit í þinn húðlit
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.