Vörulýsing
Ljós grænt krem með Centella Asiatica sem geirir roða í húð samstundis óvirkan og jafnar húðlit. Gefur húðinni heilbrigt og náttúrulegt útlit.
Þetta nýstárlega krem lagar sig að þínum húðlit og gerir roðann hlutlausan. Endurvekur heilbrigt útlit húðarinnar með líflegri og náttúrlegri áferð.
Samsett með Níasínamíð og Tiger Grass (Centella Asiatica)
Prófað að húðsjúkdómalæknum.
Lykil innihaldsefni:
Centella Asiatica: jurtalyf sem tígrisdýr í votlendi Asíu velta sér upp úr til að lækna sár sín
Níasínamíð hjálpar til við að styrkja varnir húðarinnar
Eftir eina notkun:
´+89% sögðu að húðin væri rakanærð
+ 88% sögðu að roðinn hefði minnkað
83% sögðu að lýti og litabreytingar væru minna sjáanlegar
85% sögðu að húðin fengi líflegan og heilbrigðan ljóma
85% sögðu að húðliturinn væri jafn
*Neytendapróf á 109 konum strax eftir að hafa notað vöruna einu sinni
Notkunarleiðbeiningar
Hitaðu lítið magn í höndunum og þrýstu síðan varlega á húðina og blandið því næst inn í húðina.
Kremið mun breytast úr ljósgrænum lit í þinn húðlit.
Berðu á hreina húðina. Má nota eitt og sér sem litaleiðrétting, hægt er að bera farða á eftir á fyrir meiri þekju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.