Vörulýsing
Þessi maski vinnur sína næturvinnu! Formúlan veitir samstundis mikinn raka, mýkir og gefur húðinni einstakan ljóma. Á 1 klst hjálpar varan við að endurnýja varnarhjúp húðarinnar svo húðin viðhaldi raka lengur. Formúlan fer hratt inní húðina.
Hentar rakaþurri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið þunnt og jafnt lag á húðina sem seinasta skrefið í þinni húðrútínu. Hreinsið af morguninn eftir
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.