Vörulýsing
Andlitsmaski fyrir feita og viðkvæma húð. Inniheldur salicýlsýru sem hjálpar samstundis að draga úr útliti fílapensla og umfram olíu sem geta valdið þeim.
Maskinn fjarlægir dauðar húðfrumur með tveimur aðferðum með salisýlsýru og blöndu af náttúrulega steinefnablönduðum leir.
Lykil innihaldsefni:
● 1% salisýlsýra: Fjarlægir dauðar húðfrumur og dregur úr fílapenslum.
● Konjac rót, steinefnakísill og bambus: Þessi blanda af náttúrulegum efnum fjarlægja dauðar húðfrumur og hjálpa til við að slétta húðina og draga úr útliti húðhola.
● Sink PCA og Witch Hazel: Hjálpar til við að stjórna olíumyndun sem veldur bólum.
● Steinefnablönduð leir og bambuskol: Þessi blanda vinnur að því að draga í sig umfram olíu og og draga út svita sem stíflar húðholur.
Annað:
● 97%+ unnin úr náttúrulegum efnum*
● Vegan – inniheldur ekki dýraafurðir.
● Hentar öllum húðgerðum.
● Prófaður að húðsjúkdómalæknum.
● Er ekki bólumyndandi.
● Hentar fyrir húð með bólur eða acne.
● Án sílikons og alcohols.
EFTIR 1 NOTKUN:
• 97% sáu minnkun á fílapenslum*
• 97% höfðu bætt útlit á áferð húðar*
• 100% sáu minnkun á útliti svitahola*
• 100% voru með sléttari húð*
• 94% minni olíumyndun*
Notkunarleiðbeiningar
Þessi andlitsmaski fyrir fílapensla er fullkominn fyrir T-svæðið og U-svæði þitt (eins og kinnar og höku).
Til að draga úr fílapenslum: berið jafnt lag á andlit eða bara á viðkomandi svæði þar sem fílapenslar birtast, forðist augnsvæði. Látið standa í 10 mínútur eða þar til maskinn er þurr. Bleytið fingurgóma og nuddið yfir andlit með hringlaga hreyfingum til að fá húðflögnun og sléttara útlit húðarinnar. Skolið vandlega og þurrkið. Notist 2x í viku.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.