Vörulýsing
Orkugefandi og nærandi næturmaski. Stinnir húina og veitir henni mikinn ljóma. Algjört orkuskot.
Einstakur lúxusmaski sem inniheldur makedoníuhnetur, hálpar húðinni að endurheimta tapaðan teygjanleika, raka og ljóma á einum degi. Má nota sem djúpnærandi rakamaska og leyfa honum að liggja á í 10-15 mínutur en það má einnig sofa með hann þegar húðin þarfnast meiri meðferð.