Vörulýsing
Rakavatn með salisýlsýru sem hjálpar húðinni að takast á við vandamál sem tengjast bólumyndun, fílapenslum, þurrki og sýnilegum roða.
Taktu stjórn á húðinni þinni. Salisýlsýra hjálpar til við að takast á við bólurmyndun; Bambusviðarkol, sink og Witch Hazel hjálpa til við að hreinsa olíur úr svitaholum. Hýalúrónsýra og glýserínhýdrat úr plöntum; Lakkrísrótin okkar og Zink- og Lactobacillus hjálpa til við að draga úr roða.
- Hentar öllum húðgerðum
- Prófað af húðsjúkdómaleæknum
- Ekki bólumyndandi
- Hentar fyrir húð sem er viðkvæm fyrir bólum
- Án sílikon og þurrkandi alkahóls
- Herbal Citrus Essential blanda gefur ferskan, róandi ilm sem verður ánægjuleg upplifun í meðhöndlun á bólum.
Notkunarleiðbeiningar
Notið kvölds og morgna á hreina húð.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.