Dr. Dennis Gross Skincare – All-Physical Ultimate Defense Broad Spectrum Sunscreen SPF 50 PA++++

8.390 kr.

100% steinefnasólarvörn sem er vatns- og svitaþolin. Öflug sólarvörn sem gefur raka og jafnar húðtón ásamt því að vernda húðina í mikilli og þrálátari sól.

Verndar gegn UVA/UVB, mengun og ljósaskemmdum sem hafa öldrunaráhrif á húðina, t.d. litabletti, ójafnan húðtón og fínar línur. Gefur léttan ljóma, blandast vel og hentar vel undir farða.

Á lager