Vörulýsing
Rakagefandi serum sem vinnur aðallega á að veita raka og fylla húðina af sýrum. Aðal innihaldsefnið eru 4 mismunandi hyaluronic sýrur. Húðin verður sléttari og fylltri.
4D serum inniheldur hýalúron sýru á tvenna vegu, með lága mólikúla og háa mólikúla. Með þessari aðferð fáum við virkni langt niður í húðlögin ásamt yfirborðsvirkni. Fær innblástur sinn af hýlúronic fillers. Vítamín B5 hefur þann eiginleika að draga til sín raka og viðhalda honum í húðinni.
Helstu innihaldsefni
4 Hyaluronic acids og B5 vítamín
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og/eða morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.