Vörulýsing
So Stretch lengir, styrkir og skilgreinir augnhárin frá rót til enda. Augun verða opnari og augnhárin að fullu útgreidd.
Nýstárlega maskaraformúlan hugsar vel um augnhárin og hlúir að fegurð þeirra (damaskus rós og kastorolía) svo þau verða mýkri.
Formúlan styður einnig við lengd augnháranna og lífskraft þeirra (vítamínrík peptíð og argínín) og gerir þau lengri, sterkari og þykkari. Vörn augnháranna er styrkt með tilbúnu seramíði.
Keilulaga maskaraburstinn þekur öll augnhárin, jafnvel þau fínustu, fyrir fullkomin áhrif.
Þolprófaður af augnlæknum. Hentar viðkvæmum augum og augnlinsunotendum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.