Vörulýsing
Rakagefandi sykurskrúbbur fyrir líkamann. Skrúbburinn hjálpar til við að jafna húðlit, slétta ójöfnur í húð og gefa húðinni aukinn raka. Rósaolía og E-vítamín næra og græða húðina. 2in1 formúla sem djúphreinsar og skrúbbar húðina.
1.Skrúbburinn inniheldur rósarolíu sem er sem er rík af nauðsynlegum sýrum sem hjálpa til við að birta og jafna húðlitinn, vinnur á öldrunareinkennum, stinnir húðina og hjálpar til við að minnka slit. E-vítamín stuðlar að heilbrigði húðarinnar með því að hindra áhrif sindurefna og hefur græðandi áhrif. Jojoba olía dregur úr erfiðum þurrkublettum, gefur húðinni aukinn raka og gerir hana mjúka. Goji ber gefa húðinni aukinn skammt af anoxunarefnum og gera húðina ljómandi Mjúk formúla sem bráðnar inn í húðina, hentar öllum húðgerðum og viðkvæmri húð. 2.Frank Body Glow mask er Ofurvökvandi andlitsmaski sem er gerður til að draga úr þreytu og láta húðina ljóma. Maskinn inniheldur efni til til að gefa húðinni djúpum raka, draga úr þreytu og gefur þreyttri húð aukinn ljóma. Hægt er nota maskann seint á kvöldin eða á morgnana.
1.Frank Body Skrúbburinn inniheldur rósarolíu sem er sem er rík af nauðsynlegum sýrum sem hjálpa til við að birta og jafna húðlitinn, vinnur á öldrunareinkennum, stinnir húðina og hjálpar til við að minnka slit. E-vítamín stuðlar að heilbrigði húðarinnar með því að hindra áhrif sindurefna og hefur græðandi áhrif. Jojoba olía dregur úr erfiðum þurrkublettum, gefur húðinni aukinn raka og gerir hana mjúka. Goji ber gefa húðinni aukinn skammt af anoxunarefnum og gera húðina ljómandi. Hentar viðkvæmri húð.
2.Frank Body Glow maski dregur úr þreytumerkjum húðarinnar og gefur húðinni aukinn ljóma.
Notkunarleiðbeiningar
1.Skrúbburinn taktu handfylli af skrúbbnum og nuddaðu honum inn í húðina með hringlaga hreyfingum. Þegar skrúbburinn byrjar að freyða þá er hann skolaður af.
2. Glow maskinn er borinn á hreina og þurra húð og dreift á andlit og háls, látið standa í 5 mínútur áður en maskinn er þrifinn með volgu vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.