Vörulýsing
Kremið dregur úr fínum línum og öðrum öldrunareinkennum húðarinnar, hún fær meiri fyllingu og endurheimtir æskuljómann.
Kremið inniheldur náttúruleg peptíð, örþörunga og hyaluronic sýru. Silkimjúk áferð, mikill raki auk próteina og amínósýra sem styrkja varnir húðarinnar og auka collagen framleiðsluna.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð kvölds og morgna, fyrir hámarks virkni, notið Derma Collagen serumið á undan.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.