Vörulýsing
Afar létt, mjólkurkennd breiðvirk húðvörn sem ver gegn bæði UVA og UVB geislum sólar.
Rakagefandi steinefna (e. mineral) sólarvörn sem nærir húðina auk þess að verja hana fyrir skaðlegum geislum sólar. Veitir einnig vörn gegn litablettum sem geta myndast í sólinni. Aloe Vera er eitt af lykil innihaldsefnunum í þessari formúlu, auk hindberjafræja olíu og fleiri nærandi innihaldsefna.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina áður en farið er í sólarljós. Berið aftur á ef farið er í vatn. Hentar börnum.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.