Vörulýsing
EIGINLEIKAR :
Létt, litað krem sem hentar mörgum húðlitum.
KLÍNISK EINKENNI:
Viðkvæm húð á það til að roðna auðveldlega. Roðinn gæti stundum komið upp tímabundið en einnig verið langvarandi (þetta kallast erythrosis). Í sumum tilfellum geta smáar háræðar verið sýnilegar á andliti (þetta kallast couperosis)
HVAÐ GERIR VARAN:
Þróað á rannsóknarstofu Bioderma, Rosactiv™ formúlan miðar beint á þáttinn sem ber ábyrgð á útvíkkun og veikingu litlu, yfirborðskenndu háræðanna sem eru ástæða langvarandi roða í húð. 
DAF™ formúlan eykur styrk húðarinnar. 
Sensibio AR BB Cream:
Styrkir verndarlag húðarinnar með næringu og virkum innihaldsefnum. 
Róar og sefar óþægindi og hita í húð.
Kemur í veg fyrir roða, jafnar út húðlit, áferð og hylur ójöfnur.
Ver gegn UV-geislum, þættir sem ýta undir roða – Sólarvarnir SPF 30 – UVA 17 
Eykur ljóma húðarinnar
Sensibio AR BB Cream breytist við snertingu húðarinnar, gerir húðinni kleift að anda. Niðurstöður: roði minna sjáanlegur, létt náttúruleg áferð og þekur ójöfnur allt í einni vöru!
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
RosactivTM miðar beint á þáttinn sem ber ábyrgð á útvíkkun og veikingu litlu, yfirborðskenndu háræðanna sem eru ástæða langvarandi roða í húð.
Virk innihaldsefni:
Rakagefandi: Glycerin and Canola oil
Róar óþægindi í húð: Enoxolone (glycyrrhetinic acid) + brown seaweed extract + allantoin
Minnkar roða, jafnar húðáferð og sjáanlega viðkvæmni: Tinted powders + blurring agents
Sólarvörn: anti-UVA/UVB solar filters 
DAFTM (Dermatological Advanced Formulation)
eykur þolmörk viðkvæmrar húðar
MEIRA:
Andlit
Fullorðnir & unglingar
SPF 30 – UVA/UVB 
Viðkvæm húð / mild rósroða húð
Stíflar ekki
Styrkir húðina
Notkunarleiðbeiningar
Berðu Sensibio AR BB Cream á morgnanna á hreina húð sem hefur verið þrifin með Sensibio H2O AR. Dreyfðu vel úr kreminu þar til það blandast við húðina. Forðastu snertingu við augu.




				
				
				
				
				
				
				
				
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.