EIGINLEIKAR :
Andlits og farðahreinsir fyrir viðkvæma og ofnæmisgjarna húð.
KLÍNISK EINKENNI:
Húð sem getur verið viðkvæm fyrir utanaðkomandi áhrifum eins og farða, mengun og loftslagsbreytingum. Þessir þættir valda því að húðin er undir stanslausu álagi og geta valdið oxun og myndað bólgur í húðinni. Húðin veikist, þornar auðveldlega upp og þurrkurinn í húðinni viðheldur viðkvæmni. Viðkvæm húð er þar af leiðandi með einkenni hita, óþæginda, herpings og roða. Þessi aukna viðkvæmni húðar getur verið tímabundin eða ótímabundin.
HVAÐ GERIR VARAN:
Sérstaklega hannað fyrir viðkvæma húð, Sensibio H20 þurrkur eru bleyttar í virkari micellar lausn sem búin er til með mildri hreinsiformúlu. Þurrkurnar hreinsa varlega og fjarlægja farða af andliti og augum og fjarlægja óhreinindi af húð. Auðgað af róandi virkum innihaldsefnum sem koma í veg fyrir ertingu í húð af völdum hreinsunar.
DAF™ formúlan eykur þolmörk húðarinnar og styrkir hana.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
D.A.FTM (Dermatological Advanced Formulation) eykur þolmörk viðkæmustu húðarinnar.
Virk innihaldsefni:
Hreinsar varlega og fjarlægir farða: Micelles fjarlægja samstundis óhreinindi
Róar: Allantoin
MEIRA:
Léttar ilmandi, micellar vatns þurrkur.
Andlit & augu
Fullorðnir & unglingar
Allar húðtýpur
Ertir hvorki húð né augu
Sápulaust
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Notið Sensibio H20 þurrkur til að fjarlægja farða af andliti og augum. Notist kvöld og/eða morgna. Lokið pakkningunni vel eftir notkun. Engin þörf að skola eftir á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.