Viðgerðar meðferð sem notuð er að kvöldi og vinnur gengn öldrunareinkennum með retinóli og þægilegum raka. Kremið hjálpar til við að hraða frumu endurnýjun og dregur úr línum og hrukkum. Húðin verður jafnari, fær meiri ljóma og húðop virðast minni. Gefur samstundis raka til að takmarka þurrk sem retinól getur valdið.
Fyrir hver er þetta : Þau sem vilja láta vinna á öldrun húðarinnar og ná fram því besta. Þau sem erur með opnar húðholur, ójöfnu í húðinni, og vilja vinna á öldrun húðar.
Hvað er þetta : Kvöldmeðferð – Vinnur á öldrun húðar með krafi retinóls (retinol) auk þess sem það gefur góðan raka.
Hvað gerir hún : Þessi kremaða formúla inniheldur retínól sem hjálpar og fyrirbyggir ótímabærra öldrun húðar. Vinnur einnig á fínum línu. Húðin verður jafnari, rakameiri og minnkar opnar húðholur. Gefur samstundis varanlegan raka, sem lætur húðina líða vel og vegur uppá móti þurrki sem getur stundum komið í kjölfari notunar retínóls. (Persónubundið)
Lykil innihaldsefni : Retínól : Er form af A vítamíni sem er mjög virkt öldrunar innihaldsefni. Níasínamíð: Jafnar húðina og minnkar opnar húðholur E vítamín: Nærir og róar húðina Squalane: Rakagefandi innihaldsefni
Engin paraben, engin phthalates, engin ilmefni, engin olía, ekkert alkahól, engin þalöt, súlföt. Aðeins hamingjusöm húð
Notkunarleiðbeiningar
Þarf lítið í einu (0,25g) á nóttunni. Forðist augnsvæði. Fyrstu tvær vikurnar, notið annað hvert kvöld. Ekki er mælt með því að nota annað serum á móti. Notaðu sólavörn og takmarkaðu sólarljós á meðan notkun stendur og viku á eftir. Ekki nota með öðrum retínól vörum. Til að hjálpa til við að hámarka niðurstöður retínóls mælum við með því að nota vörur sem vinna á öldrun húðar með – Til dæmis á morgnana Clinique Smart Serum fyrir viðgerðir + Clinique Smart SPF15 deagkremið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.