Vörulýsing
Andlitsvatn sem hreinsar stíflur og feita húðgerð, dregur úr olíuglans á húð. Hefur samherpandi áhrif á húðholur. Kemur í veg fyrir húðlýti og stjórnar náttúrulegu ph gildi húðarinnar. Fullkomnar andlitshreinsun húðar.
Hentar fyrir feitari húðgerðir, vandamála- og bóluhúð.
PH jafnvægisformúla sem viðheldur réttu sýrustigi í húðinni. Inniheldur þykkni úr hafraberki and kalmusrót sem draga úr fituframleiðslu húðar ásamt rósavatni og náttúrulegum rakagjöfum sem gera húðina hreina, fríska og matta.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Eftir andlitshreinsir. Setið í bómull og strjúkið yfir andlitið. Þerrið andlit og setjið viðeigandi Mádara krem yfir. Andlitsvatnið er vegan. Inniheldur ekki hnetur, glúten. 100% endurvinnanlegar umbúðir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.